Það er frítt að ganga í Gold Plus Rewards

Sæktu um aðild og njóttu ávinnings strax! Slepptu röðinni og fáðu stærri bíl strax við fyrstu leigu*

Fáðu frekari upplýsingar um klúbbinn og skráðu þig með því að smella á hnappana hér að neðan. Þú munt færast yfir á ensku útgáfu síðunnar. Ef þig vantar aðstoð við umsóknina ekki hika við að hafa samband við okkur á hertz@hertz.is eða í síma 522 44 00.

Ávinningur þinn er í stuttu máli

.

Algengar spurningar (FAQ)

Eftir að ég er búinn að sækja um hvernig virkja ég kortið mitt?

Eina sem þú þarft að gera eftir að þú hefur sótt um er að koma með aðildarnúmerið þitt við fyrstu leigu og gefa það upp. Við bætum því þá við ökumannsupplýsingarnar þínar.  Þetta þarft þú bara að gera einu sinni. 

Get ég safnað Hertz Gold Rewards punktum á Íslandi?

Sem stendur er það því miður ekki hægt en við bjóðum uppá að safna Vildarpunkta Icelandair. Þar færð þú punkta með hverri leigu með því að gefa upp Saga Club númerið þitt. Ef þú ert ekki með Vildarklúbbsnúmerið á núverandi leigusamning í langtímaleigu þá getur þú sent okkur það á langtimaleiga@hertz.is ásamt bílnúmeri, nafni og kennitölu. Við bætum því þá við ökumannsupplýsingarnar. Athugið að skráning punkta er ekki afturvirk.

Virkar Hertz gullkúbburinn í langtímaleigu?

Já og það sem meira er að hver mánuður telur sem stakur leigusamningur og eftir 12 mánuði færist þú sjálfkrafa um flokk í Five Star og hlýtur aukin fríðindi. Uppfærsla um bílflokk á þó ekki við í langtímaleigu.

Ég er með langtímaleigu/vetrarleigu get ég bætt númerinu við núverandi leigusamning?

Já, sæktu um og sendu okkur nafn, kennitölu, bílnúmer og aðildarnúmer á langtimaleiga@hertz.is og við bætum því ökumannsupplýsingarnar þínar.  Athugið að skráning er ekki afturvirk.

*Frí uppfærsla um flokk er háð framboði hverju sinni. Uppfærsla um flokk á ekki við í langtímaleigu.