Við erum 53 ára! Kaupauki* fylgir öllum seldum Hertz bílum á afmælisdögum 2.-9. apríl næstkomandi. Þú velur á milli:
- 53 þúsund Vildarpunktar Icelandair
- 53 þúsund króna eldsneytisinneign hjá Olís
- 53 þúsund króna inneign hjá Byko
Heimsæktu okkur, eða kíktu á vefinn okkar og gerðu þín næstu bílakaup á afmælisdögum Hertz. Við hlökkum til að sjá þig og hjálpa þér að finna bílinn sem hentar þér.
(Lokað skírdag, Föstudaginn langa og annan í Páskum)
Opnunartími bílasölu
Mánudagur: 09:00 – 17:00
Þriðjudagur: 09:00 – 17:00
Miðvikudagur: 09:00 – 17:00
Fimmtudagur: 09:00 – 17:00
Föstudagur: 09:00 – 16:00
Laugardagur: Lokað
Sunnudagur: Lokað
Hertz – Sýningasvæði
Við erum staðsett í Selhellu 5 í Hafnarfirði, við verðum með heitt á könnunni og eitthvað með því alla afmælisdagana.
Mikið úrval gæðabíla á staðnum og tilbúnir í reynsluakstur. Verið hjartanlega velkomin.
* Allir bílar sem eru nú þegar á kaupauka fylgja kaupaukar sem nú þegar eru tilgreindir á www.hertzbilasala.is. Til útskýringa: Öllum Hertz bílum sem eru seldir þessa daga fylgir kaupauki samkvæmt ofangreindu. Ef ökutækið er nú þegar á kaupaukatilboði þá gildir það. Tilboðið gildir ekki með öðrum tilboðum.